top of page
hjartslattur.png

BRÁÐALAUSNIR ehf

Bráðalausnir bjóða upp á fjölmargar tegundir námskeiða fyrir fyrirtæki og stofnanir. Við höfum sérhæft okkur í eldvarnafræðslu og ráðgjöf en bjóðum jafnframt upp á skyndihjálparnámskeið, rýmingarfulltrúanámskeið og margt fleira.

Um Bráðalausnir: Welcome

Eldvarnanámskeið og rýmingaræfingar

Bráðalausnir bjóða upp á mismunandi gerðir eldvarnanámskeiða sem henta öllum fyrirtækjum og stofnunum.

Fire Alarm
Fire Extinguisher

Ráðgjöf og rýmingaræfingar

VIð aðstoðum fyrirtæki og stofnannir við að útbúa viðbragðs- og rýmingaráætlanir. Þá aðstoðum við einnig við rýmingaræfingar.

Slökkvitækjaæfingar

Fyrstu við brögð við eldi skipta öllu máli. Við kennum viðskiptavinum okkar að nota slökkvitæki og eldvarnarteppi á réttan og áhrifaríkan máta.

Um Bráðalausnir: Emergency Services
First-Aid.jpeg

Skyndihjálp

Rétt viðbrögð við hjartastoppi skipta öllu máli. Bráðalausnir bjóða upp á endurlífgunar- og skyndihjálparnámskeið. Einnig sérsníðum við námskeið að þínum þörfum.

Um Bráðalausnir: Image
Um Bráðalausnir: About Us
Firefighter Spraying Hose

Um Bráðalausnir

Leiðbeinendur Bráðalausna eru núverandi og fyrrverandi slökkviliðsmenn, bráðatæknar/sjúkraflutningamenn og lögreglumenn með áratuga reynslu.

Fyrirtæki og stofnanir sem við höfum þjónustað í gegnum árin eru til dæmis:

  • Origo

  • Alþingi

  • Ölgerðin

  • Fosshótel

  • JYSK

  • RR-Hótel

  • Aðföng

  • Kópavogsbær

  • ISAL

  • Össur​

electrical-fire-2.jpg
Um Bráðalausnir: Feature
bottom of page